Fundargerð 151. þingi, 35. fundi, boðaður 2020-12-10 10:30, stóð 10:30:15 til 22:43:49 gert 11 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

fimmtudaginn 10. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar. Fsp. AIJ, 309. mál. --- Þskj. 345.

Útflutningur á úrgangi. Fsp. KGH, 295. mál. --- Þskj. 328.

[10:30]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Kostnaður við ný markmið í loftslagsmálum.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Valfrelsi í heilbrigðiskerfinu.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Eingreiðsla til ellilífeyrisþega.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Launamál og hækkun almannatrygginga.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:05]

Horfa


Fjárlög 2021, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 530, 535 og 549, brtt. 531, 532, 533, 534, 536, 548, 550, 551, 553, 554 og 555.

[11:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:43.

---------------