37. FUNDUR
mánudaginn 14. des.,
kl. 3 síðdegis.
Lengd þingfundar.
Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.
[15:01]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Tollar á landbúnaðarvörur.
Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Aðgerðir gegn atvinnuleysi.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Reglugerð um sjúkraþjálfun.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Markmið í loftslagsmálum og orkuframleiðsla.
Spyrjandi var Bergþór Ólason.
Bráðnun jökla og brennsla svartolíu.
Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.
Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum.
Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.
Beiðni um skýrslu GIK o.fl., 394. mál. --- Þskj. 556.
Utanríkisþjónusta Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 19. mál (skipun embættismanna o.fl.). --- Þskj. 19, nál. 518, 519 og 522.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
[15:54]
Afbrigði um dagskrármál.
Kynrænt sjálfræði, 2. umr.
Stjfrv., 20. mál (breytt aldursviðmið). --- Þskj. 20, nál. 508.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, 2. umr.
Stjfrv., 21. mál (breytt kynskráning). --- Þskj. 21, nál. 509.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kynrænt sjálfræði, 2. umr.
Stjfrv., 22. mál (ódæmigerð kyneinkenni). --- Þskj. 22, nál. 564.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skráning einstaklinga, 2. umr.
Stjfrv., 207. mál (andvana fædd börn, kerfiskennitölur og heildarafhending þjóðskrár). --- Þskj. 208, nál. 563.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, 2. umr.
Stjfrv., 211. mál (lokauppgjör). --- Þskj. 212, nál. 561.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, 2. umr.
Stjfrv., 223. mál. --- Þskj. 225, nál. 562.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Listamannalaun, 2. umr.
Stjfrv., 310. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 346, nál. 565.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skattar og gjöld, 2. umr.
Stjfrv., 314. mál (tryggingagjald o.fl.). --- Þskj. 350, nál. 572, 575 og 581, brtt. 573.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Viðspyrnustyrkir, 2. umr.
Stjfrv., 334. mál. --- Þskj. 390, nál. 567, 568 og 580.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[23:19]
Fundi slitið kl. 23:22.
---------------