Fundargerð 151. þingi, 38. fundi, boðaður 2020-12-15 13:30, stóð 13:30:45 til 23:10:58 gert 16 9:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

þriðjudaginn 15. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að 297. mál hefði verið kallað aftur.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:03]

Horfa


Kynrænt sjálfræði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 20. mál (breytt aldursviðmið). --- Þskj. 20, nál. 508.

[14:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 21. mál (breytt kynskráning). --- Þskj. 21, nál. 509.

[14:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kynrænt sjálfræði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 22. mál (ódæmigerð kyneinkenni). --- Þskj. 22, nál. 564.

[14:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skráning einstaklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (andvana fædd börn, kerfiskennitölur og heildarafhending þjóðskrár). --- Þskj. 208, nál. 563.

[14:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (lokauppgjör). --- Þskj. 212, nál. 561.

[14:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (málsmeðferð). --- Þskj. 225, nál. 562.

[14:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Listamannalaun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 310. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 346, nál. 565.

[15:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (tryggingagjald o.fl.). --- Þskj. 350, nál. 572, 575 og 581, brtt. 573.

[15:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðspyrnustyrkir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 334. mál. --- Þskj. 390, nál. 567, 568 og 580.

[15:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Utanríkisþjónusta Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 19. mál (skipun embættismanna o.fl.). --- Þskj. 582.

Enginn tók til máls.

[15:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 612).

[15:41]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:42]

Horfa


Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021, síðari umr.

Stjtill., 363. mál. --- Þskj. 455, nál. 579.

[15:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 2. umr.

Stjfrv., 336. mál (verðlagshækkun). --- Þskj. 397, nál. 586.

[15:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðagjöf, 2. umr.

Stjfrv., 377. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 469, nál. 584, brtt. 609.

[16:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar á tímum kórónuveirufaraldurs, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 454, nál. 597, brtt. 598 og 599.

[16:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (bótaréttur vegna bólusetningar). --- Þskj. 463, nál. 585.

[17:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun útvarpsgjalds, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ o.fl., 397. mál. --- Þskj. 566.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Græn atvinnubylting, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 360. mál. --- Þskj. 452.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Nauðungarsala, 1. umr.

Frv. JÞÓ o.fl., 270. mál (frestun á nauðungarsölu). --- Þskj. 301.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 401. mál (endurgreiðsla kostnaðar). --- Þskj. 577.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 213. mál (hjálpartæki). --- Þskj. 214.

[19:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 271. mál (dreifing ösku). --- Þskj. 303.

[19:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 157. mál. --- Þskj. 158.

[20:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31.

[21:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Kosningalög, 1. umr.

Frv. SJS, 339. mál. --- Þskj. 401, brtt. 412.

[21:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[23:08]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:10.

---------------