Fundargerð 151. þingi, 39. fundi, boðaður 2020-12-16 11:00, stóð 11:01:08 til 20:52:07 gert 17 8:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

miðvikudaginn 16. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[11:01]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Kynrænt sjálfræði, 3. umr.

Stjfrv., 20. mál (breytt aldursviðmið). --- Þskj. 20.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, 3. umr.

Stjfrv., 21. mál (breytt kynskráning). --- Þskj. 603.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá). --- Þskj. 606.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (lokauppgjör). --- Þskj. 607.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, 3. umr.

Stjfrv., 223. mál (málsmeðferð). --- Þskj. 608.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 3. umr.

Stjfrv., 310. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 346.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (tryggingagjald o.fl.). --- Þskj. 610.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðspyrnustyrkir, 3. umr.

Stjfrv., 334. mál. --- Þskj. 611.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, 2. umr.

Stjfrv., 14. mál. --- Þskj. 14, nál. 620, brtt. 621.

og

Stjórnsýsla jafnréttismála, 2. umr.

Stjfrv., 15. mál. --- Þskj. 15, nál. 620, brtt. 622.

[11:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur og fjársýsluskattur, 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (fjármálaþjónusta o.fl.). --- Þskj. 464, nál. 605.

[11:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (fjármagnstekjuskattur). --- Þskj. 466, nál. 602 og 623.

[12:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:48]


Innganga í þingflokk.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist þess efnis að Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 3. þm. Suðvest., hefði gengið til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um umræðu um sóttvarnaaðgerðir.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Á. Andersen.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021, frh. síðari umr.

Stjtill., 363. mál. --- Þskj. 455, nál. 579.

[15:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 634).


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 336. mál (verðlagshækkun). --- Þskj. 397, nál. 586.

[15:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ferðagjöf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 377. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 469, nál. 584, brtt. 609.

[15:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar á tímum kórónuveirufaraldurs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 454, nál. 597, brtt. 598 og 599.

[15:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Sjúklingatrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (bótaréttur vegna bólusetningar). --- Þskj. 463, nál. 585.

[15:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kynrænt sjálfræði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 20. mál (breytt aldursviðmið). --- Þskj. 20.

[15:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 638).


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 21. mál (breytt kynskráning). --- Þskj. 603.

[15:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 639).


Skráning einstaklinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá). --- Þskj. 606.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 640).


Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (lokauppgjör). --- Þskj. 607.

[15:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 641).


Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 223. mál (málsmeðferð). --- Þskj. 608.

[15:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 642).


Listamannalaun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 310. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 346.

[15:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 643).


Skattar og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (tryggingagjald o.fl.). --- Þskj. 610.

[15:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 644).


Viðspyrnustyrkir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 334. mál. --- Þskj. 611.

[15:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 645).


Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 14. mál. --- Þskj. 14, nál. 620, brtt. 621.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 15:54]


Stjórnsýsla jafnréttismála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 15. mál. --- Þskj. 15, nál. 620, brtt. 622.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur og fjársýsluskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (fjármálaþjónusta o.fl.). --- Þskj. 464, nál. 605.

[16:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (fjármagnstekjuskattur). --- Þskj. 466, nál. 602 og 623.

[16:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:28]

Horfa


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (tekjutengdar bætur). --- Þskj. 541, nál. 617 og 624.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 468, nál. 619 og 628, brtt. 632.

[16:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 412. mál (framlenging). --- Þskj. 600.

[20:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[20:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:52.

---------------