Fundargerð 151. þingi, 40. fundi, boðaður 2020-12-17 10:30, stóð 10:31:20 til 20:58:57 gert 18 9:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

fimmtudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Fsp. ÓÍ, 392. mál. --- Þskj. 545.

[10:31]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Aurskriður á Seyðisfirði.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Breyting á lögreglulögum.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Almannatryggingar.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði Mannréttindadómstólsins.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Málsmeðferðartími sakamála.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

[11:09]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:11]

Horfa


Atvinnuleysistryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (tekjutengdar bætur). --- Þskj. 541, nál. 617 og 624.

[11:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 662).


Búvörulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 468, nál. 619 og 628, brtt. 632.

[11:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Tilhögun þingfundar.

[11:55]

Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir frekari atkvæðagagreiðslum þegar dagskrá þessa fundar yrði tæmd.


Fjármálaáætlun 2021--2025, síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 651, 653, 658, 659 og 660, brtt. 652, 654 og 655.

[11:56]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:48]


Um fundarstjórn.

Staðan í sóttvarnaaðgerðum.

[13:30]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fjármálaáætlun 2021--2025, frh. síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 651, 653, 658, 659 og 660, brtt. 652, 654 og 655.

[13:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, 3. umr.

Stjfrv., 14. mál. --- Þskj. 646.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýsla jafnréttismála, 3. umr.

Stjfrv., 15. mál. --- Þskj. 647.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 3. umr.

Stjfrv., 336. mál (verðlagshækkun). --- Þskj. 635.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðagjöf, 3. umr.

Stjfrv., 377. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 469.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (bótaréttur vegna bólusetningar). --- Þskj. 637.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur og fjársýsluskattur, 3. umr.

Stjfrv., 372. mál. --- Þskj. 648, brtt. 661.

[18:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 374. mál (fjármagnstekjuskattur). --- Þskj. 649.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 412. mál (framlenging). --- Þskj. 600.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:54]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:55]


Fjármálaáætlun 2021--2025, frh. síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 651, 653, 658, 659 og 660, brtt. 652, 654 og 655.

[20:17]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 675).


Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 14. mál. --- Þskj. 646.

[20:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 676).


Stjórnsýsla jafnréttismála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 15. mál. --- Þskj. 647.

[20:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 677).


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, frh. 3. umr.

Stjfrv., 336. mál (verðlagshækkun). --- Þskj. 635.

[20:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 678).


Ferðagjöf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 377. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 469.

[20:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 679).


Sjúklingatrygging, frh. 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (bótaréttur vegna bólusetningar). --- Þskj. 637.

[20:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 680).


Virðisaukaskattur og fjársýsluskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál. --- Þskj. 648, brtt. 661.

[20:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 681) með fyrirsögninni:

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um fjársýsluskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lögum um tryggingagjald.


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 374. mál (fjármagnstekjuskattur). --- Þskj. 649.

[20:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 682).


Vegalög, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 412. mál (framlenging). --- Þskj. 600.

[20:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[20:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 20:58.

---------------