Fundargerð 151. þingi, 42. fundi, boðaður 2020-12-18 10:30, stóð 10:31:09 til 18:53:20 gert 21 10:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

föstudaginn 18. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Kynrænt sjálfræði, 3. umr.

Stjfrv., 22. mál (ódæmigerð kyneinkenni). --- Þskj. 604, brtt. 631.

[10:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Horfur um afhendingu bóluefnis vegna Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[12:25]

Horfa

Umræðu lokið.


Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 636, nál. 684.

[13:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:43]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:44]


Frestun á skriflegum svörum.

Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins. Fsp. AKÁ, 150. mál. --- Þskj. 151.

[14:18]

Horfa


Tilkynning frá þingmanni.

Frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar.

[14:19]

Horfa

Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, tilkynnti að frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar yrði lagt fram eftir áramót.

[14:21]

Útbýting þingskjala:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 425. mál. --- Þskj. 672.

[14:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 704).


Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi.

Beiðni um skýrslu HKF o.fl., 423. mál. --- Þskj. 669.

[14:22]

Horfa


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 375, nál. 665, 666, 673 og 674, brtt. 667, 668 og 670.

[14:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Kynrænt sjálfræði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 22. mál (ódæmigerð kyneinkenni). --- Þskj. 604, brtt. 631.

[16:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 721).


Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 636, nál. 684.

[16:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 722).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:42]

Horfa


Fjáraukalög 2020, 2. umr.

Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 399, nál. 685 og 689, brtt. 686, 687, 688, 690, 693 og 694.

[16:42]

Horfa

[18:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:04]

[18:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------