Fundargerð 151. þingi, 43. fundi, boðaður 2020-12-18 23:59, stóð 18:53:52 til 22:41:46 gert 21 10:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

föstudaginn 18. des.,

að loknum 42. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:53]

Horfa


Fjárlög 2021, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 571, nál. 695, brtt. 696, 697, 698, 699, 700, 701 og 702.

[18:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:36]

Útbýting þingskjala:


Fjáraukalög 2020, 3. umr.

Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 723.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 468, nál. 691 og 692.

[19:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[21:05]

Horfa


Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 720, brtt. 724 og 725.

[21:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:16]


Fjárlög 2021, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 571, nál. 695, brtt. 696, 697, 698, 699, 700, 701 og 702.

[21:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 726).


Fjáraukalög 2020, frh. 3. umr.

Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 723.

[22:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 727).


Búvörulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 468, nál. 691 og 692.

[22:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 728).


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 3. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 720, brtt. 724 og 725.

[22:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 729).


Jólakveðjur.

[22:32]

Horfa

Forseti fór yfir störf haustþings og flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Helgi Hrafn Gunnarsson, 3. þm. Reykv. n., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsmönnum Alþingis gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.


Þingfrestun.

[22:40]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 18. janúar 2021.

Fundi slitið kl. 22:41.

---------------