Fundargerð 151. þingi, 45. fundi, boðaður 2021-01-19 13:30, stóð 13:30:11 til 18:06:42 gert 20 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

þriðjudaginn 19. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Svavars Gestssonar.

[13:30]

Horfa

Forseti minntist Svavars Gestssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 18. jan. sl.

[Fundarhlé. --- 13:36]


Mannabreytingar í nefnd.

[13:45]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórunn Egilsdóttir tæki sæti sem aðalmaður í efnahags- og viðskiptanefnd. Þórarinn Ingi Pétursson mun sitja í nefndinni í fjarveru hennar.


Stjórn þingflokks.

[13:45]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á stjórn þingflokks Framsóknarflokksins.

[13:46]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjölmiðlar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 367. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 459.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (upplýsingaréttur almennings). --- Þskj. 458.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, 1. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 415.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 399. mál (hvatar til fjárfestinga). --- Þskj. 570.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------