Fundargerð 151. þingi, 46. fundi, boðaður 2021-01-20 15:00, stóð 15:00:16 til 18:31:56 gert 21 9:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

miðvikudaginn 20. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Neytendastofa o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (stjórnsýsla neytendamála). --- Þskj. 418.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, 1. umr.

Stjfrv., 400. mál (einföldun úrskurðarnefnda). --- Þskj. 574.

[16:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 345. mál (minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 419.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Jarðalög, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.). --- Þskj. 467.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 418. mál (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.). --- Þskj. 625.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 419. mál (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja). --- Þskj. 626.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[18:31]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------