Fundargerð 151. þingi, 47. fundi, boðaður 2021-01-21 10:30, stóð 10:30:25 til 18:38:21 gert 22 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

fimmtudaginn 21. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Horfur í ferðaþjónustu.

[10:30]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Fjarskipti og þjóðaröryggi.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samningar um bóluefni.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Nýsköpun og klasastefna.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Húsnæðiskostnaður.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Staða stjórnarskrármála.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 364. mál (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða). --- Þskj. 456.

[11:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lögreglulög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.). --- Þskj. 457.

[12:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 368. mál. --- Þskj. 460.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, fyrri umr.

Stjtill., 370. mál. --- Þskj. 462.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Almannavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (borgaraleg skylda). --- Þskj. 756.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda). --- Þskj. 752.

[16:58]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------