Fundargerð 151. þingi, 48. fundi, boðaður 2021-01-26 13:30, stóð 13:31:40 til 23:35:59 gert 27 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

þriðjudaginn 26. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Hlutfall starfa utan ráðuneytis vegna COVID-19 faraldursins. Fsp. AFE, 432. mál. --- Þskj. 711.

Kynjahlutföll í stofnunum barnaverndar. Fsp. ÓÍ, 421. mál. --- Þskj. 630.

Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Fsp. SEÞ, 391. mál. --- Þskj. 544.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Skýrsla um samstarf á norðurslóðum.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Réttur námsmanna til atvinnuleysisbóta.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Frumvörp um stöðu íslenskunnar og mannanöfn.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Viðbrögð við Covid og vinnumarkaðurinn.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Lög um sjávarspendýr.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Vextir og verðtrygging, frh. 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda). --- Þskj. 752.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (aðgangur að heilbrigðisgögnum). --- Þskj. 417.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Slysatryggingar almannatrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 424. mál (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.). --- Þskj. 671.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum). --- Þskj. 777.

[18:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags). --- Þskj. 470.

[18:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, 1. umr.

Stjfrv., 444. mál. --- Þskj. 757.

[21:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, 1. umr.

Stjfrv., 465. mál (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu). --- Þskj. 786.

[21:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 115. mál. --- Þskj. 116.

[21:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn og BjG, 121. mál. --- Þskj. 122.

[21:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Menntagátt, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 122. mál. --- Þskj. 123.

[22:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 123. mál. --- Þskj. 124.

[22:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Samfélagstúlkun, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 124. mál. --- Þskj. 125.

[22:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, fyrri umr.

Þáltill. KGH o.fl., 125. mál. --- Þskj. 126.

[22:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[23:35]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 23:35.

---------------