Fundargerð 151. þingi, 49. fundi, boðaður 2021-01-27 15:00, stóð 15:00:25 til 19:39:28 gert 28 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 27. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Embættismaður nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson hefði verið kjörinn formaður sendinefndar Íslands á Evrópuráðsþinginu.


Frestun á skriflegum svörum.

Viðvera herliðs. Fsp. AIJ, 414. mál. --- Þskj. 614.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Samvinnufélög o.fl., frh. 2. umr.

Frv. LRM o.fl., 56. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 56, nál. 475 og 491.

[15:37]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------