Fundargerð 151. þingi, 50. fundi, boðaður 2021-01-28 10:30, stóð 10:30:59 til 19:23:28 gert 29 11:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

fimmtudaginn 28. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Staða Íslands á lista yfir spillingu.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Íslenska krónan og verðbólga.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Algild hönnun ferðamannastaða.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Framlög úr ofanflóðasjóði.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Hreinsunarstarf á Seyðisfirði.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Staða stóriðjunnar.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um samvinnufélög o.fl.

[11:57]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Samvinnufélög o.fl., frh. 2. umr.

Frv. LRM o.fl., 56. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 56, nál. 475 og 491.

[12:05]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:13]

[13:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegar viðmiðanir, 2. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 348, nál. 762.

[14:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipagjald, 2. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 349, nál. 761.

[14:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 2. umr.

Stjfrv., 329. mál (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.). --- Þskj. 385, nál. 806, brtt. 807.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 276. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 308, nál. 800.

[19:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--20. mál.

Fundi slitið kl. 19:23.

---------------