51. FUNDUR
þriðjudaginn 2. febr.,
kl. 2.15 miðdegis.
Breytt skipun þingvikunnar.
Forseti kynnti breytta skipun þingvikunnar.
[14:16]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Aðgerðir gegn atvinnuleysi.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Skerðingar.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Samkeppnisstaða fyrirtækja og tollskráning landbúnaðarvar.
Spyrjandi var Bergþór Ólason.
Afgreiðsla tekjufalls- og viðspyrnustyrkja.
Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.
Sameining sveitarfélaga.
Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.
Þróunarsamvinna og háskólar Sameinuðu þjóðanna.
Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.
Samvinnufélög o.fl., frh. 2. umr.
Frv. LRM o.fl., 56. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 56, nál. 475 og 491.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.
Fjárhagslegar viðmiðanir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 348, nál. 762.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Skipagjald, frh. 2. umr.
Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 349, nál. 761.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Sóttvarnalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 329. mál (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.). --- Þskj. 385, nál. 806, brtt. 807.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.
Náttúruvernd, frh. 2. umr.
Stjfrv., 276. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 308, nál. 800.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Almenn hegningarlög, 2. umr.
Stjfrv., 132. mál (umsáturseinelti). --- Þskj. 133, nál. 816.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 1. umr.
Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 794.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.
Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, 1. umr.
Stjfrv., 478. mál (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur). --- Þskj. 805.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.
Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.
Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 487. mál. --- Þskj. 817.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
Orkuskipti í flugi á Íslandi, fyrri umr.
Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 330. mál. --- Þskj. 386.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.
Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.
Frv. þingskapanefndar, 468. mál (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 790.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.
[Fundarhlé. --- 19:13]
Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð, fyrri umr.
Þáltill. ÓÍ o.fl., 389. mál. --- Þskj. 528.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, fyrri umr.
Þáltill. GuðmT o.fl., 359. mál. --- Þskj. 451.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Þingsköp Alþingis, 1. umr.
Frv. HHG o.fl., 469. mál (opnir nefndarfundir). --- Þskj. 792.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.
Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, fyrri umr.
Þáltill. JSV o.fl., 228. mál. --- Þskj. 231.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
Afnám vasapeningafyrirkomulags, fyrri umr.
Þáltill. IngS og GIK, 236. mál. --- Þskj. 243.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Sundabraut, fyrri umr.
Þáltill. BHar o.fl., 317. mál. --- Þskj. 356.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Þjóðarátak í landgræðslu, fyrri umr.
Þáltill. ÞórE o.fl., 320. mál. --- Þskj. 360.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
[23:10]
Fundi slitið kl. 23:11.
---------------