Fundargerð 151. þingi, 51. fundi, boðaður 2021-02-02 14:15, stóð 14:15:42 til 23:11:39 gert 3 9:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

þriðjudaginn 2. febr.,

kl. 2.15 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breytt skipun þingvikunnar.

[14:15]

Horfa

Forseti kynnti breytta skipun þingvikunnar.

[14:16]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:17]

Horfa


Aðgerðir gegn atvinnuleysi.

[14:18]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Skerðingar.

[14:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samkeppnisstaða fyrirtækja og tollskráning landbúnaðarvara.

[14:31]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Afgreiðsla tekjufalls- og viðspyrnustyrkja.

[14:37]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sameining sveitarfélaga.

[14:45]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Þróunarsamvinna og háskólar Sameinuðu þjóðanna.

[14:52]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Samvinnufélög o.fl., frh. 2. umr.

Frv. LRM o.fl., 56. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 56, nál. 475 og 491.

[15:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Fjárhagslegar viðmiðanir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 348, nál. 762.

[15:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skipagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 349, nál. 761.

[15:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sóttvarnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 329. mál (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.). --- Þskj. 385, nál. 806, brtt. 807.

[15:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 276. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 308, nál. 800.

[15:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (umsáturseinelti). --- Þskj. 133, nál. 816.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 1. umr.

Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 794.

[15:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur). --- Þskj. 805.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 487. mál. --- Þskj. 817.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Orkuskipti í flugi á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 330. mál. --- Þskj. 386.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. þingskapanefndar, 468. mál (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 790.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Fundarhlé. --- 19:13]


Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð, fyrri umr.

Þáltill. ÓÍ o.fl., 389. mál. --- Þskj. 528.

[19:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, fyrri umr.

Þáltill. GuðmT o.fl., 359. mál. --- Þskj. 451.

[21:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 469. mál (opnir nefndarfundir). --- Þskj. 792.

[21:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, fyrri umr.

Þáltill. JSV o.fl., 228. mál. --- Þskj. 231.

[22:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Afnám vasapeningafyrirkomulags, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 236. mál. --- Þskj. 243.

[22:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sundabraut, fyrri umr.

Þáltill. BHar o.fl., 317. mál. --- Þskj. 356.

[22:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þjóðarátak í landgræðslu, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 320. mál. --- Þskj. 360.

[23:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[23:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:11.

---------------