Fundargerð 151. þingi, 53. fundi, boðaður 2021-02-04 13:00, stóð 13:00:36 til 19:45:36 gert 5 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

fimmtudaginn 4. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:01]

Horfa


Hækkun taxta í sjúkraþjálfun.

[13:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Meðhöndlun sorps.

[13:08]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Greining leghálssýna.

[13:15]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Rannsókn á meðferðarheimili.

[13:22]

Horfa

Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.


Áhrif Covid-19 á stöðu jafnréttismála.

[13:29]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Sérstök umræða.

Samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl.

[13:37]

Horfa

Málshefjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir


Um fundarstjórn.

Umræður um utanríkismál.

[14:26]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Utanríkisviðskiptastefna Íslands, munnleg skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. - Ein umræða.

[14:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 267. mál (kynferðisleg friðhelgi). --- Þskj. 296, nál. 833.

[15:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 132. mál (umsáturseinelti). --- Þskj. 133.

[15:57]

Horfa

[15:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 864).


Sóttvarnalög, 3. umr.

Stjfrv., 329. mál (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.). --- Þskj. 838, nál. 845.

[15:59]

Horfa

[16:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 865).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 487. mál. --- Þskj. 817.

Enginn tók til máls.

[16:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 866).


Norrænt samstarf 2020.

Skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 497. mál. --- Þskj. 828.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2020.

Skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 492. mál. --- Þskj. 823.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2020.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 498. mál. --- Þskj. 829.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2020.

Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 500. mál. --- Þskj. 832.

[18:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndara EFTA og EES, 499. mál. --- Þskj. 831.

[19:24]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------