Fundargerð 151. þingi, 56. fundi, boðaður 2021-02-17 13:00, stóð 13:00:26 til 17:54:27 gert 18 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

miðvikudaginn 17. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins.

[13:47]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 267. mál (kynferðisleg friðhelgi). --- Þskj. 863.

[13:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 904).


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða). --- Þskj. 456, nál. 888.

[13:56]

Horfa

[13:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópuráðsþingið 2020.

Skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, 493. mál. --- Þskj. 824.

[13:58]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2020.

Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 494. mál. --- Þskj. 825.

[14:29]

Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2020.

Skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 490. mál. --- Þskj. 821.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 126. mál. --- Þskj. 127.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Auðlindir og auðlindagjöld, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 127. mál. --- Þskj. 128.

[16:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 129. mál (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum). --- Þskj. 130.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 131. mál. --- Þskj. 132.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 133. mál (lögbundnir frídagar). --- Þskj. 134.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Dómtúlkar, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 134. mál. --- Þskj. 135.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. KGH o.fl., 135. mál (verkfallsréttur lögreglumanna). --- Þskj. 136.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vegalög, 1. umr.

Frv. KGH o.fl., 137. mál (þjóðferjuleiðir). --- Þskj. 138.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Minning Margrétar hinnar oddhögu, fyrri umr.

Þáltill. KGH o.fl., 138. mál. --- Þskj. 139.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:54.

---------------