Fundargerð 151. þingi, 57. fundi, boðaður 2021-02-18 13:00, stóð 13:01:18 til 17:38:05 gert 18 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 18. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:01]

Horfa


Opinberar fjárfestingar og atvinnuhorfur.

[13:02]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Fjarskipti.

[13:09]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Hálendisþjóðgarður og ferðaþjónusta.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Staða drengja í skólakerfinu.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Breyting á menntastefnu með tilliti til drengja.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Sérstök umræða.

Uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26).

[13:39]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða). --- Þskj. 456.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, síðari umr.

Þáltill. HallM o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36, nál. 896.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 535. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 897.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fjarskiptastofa, 1. umr.

Stjfrv., 506. mál. --- Þskj. 852.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Póstþjónusta og Byggðastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 534. mál (flutningur póstmála). --- Þskj. 895.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Brottfall ýmissa laga, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál (úrelt lög). --- Þskj. 854.

[15:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 509. mál (EES- reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun). --- Þskj. 855.

[15:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Háskólar og opinberir háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 536. mál (aðgangsskilyrði). --- Þskj. 898.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 141. mál (kristinfræðikennsla). --- Þskj. 142.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 899.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, 1. umr.

Stjfrv., 538. mál. --- Þskj. 900.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Matvæli, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 140. mál (sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 141.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Þyrlupallur á Heimaey, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 144. mál. --- Þskj. 145.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[17:36]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 17:38.

---------------