Fundargerð 151. þingi, 60. fundi, boðaður 2021-02-25 13:00, stóð 13:00:53 til 18:48:18 gert 26 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

fimmtudaginn 25. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kosning umboðsmanns.

[13:00]

Horfa

Forseti greindi frá því að umboðsmaður Alþingis hefði beðist lausnar frá embætti og kjósa þyrfti nýjan umboðsmann.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Verð á kolmunna og loðnu.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Erlend lán ríkissjóðs.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Almannatryggingar.

[13:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Sala Landsbankans á fullnustueignum.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Kvikmyndaiðnaðurinn.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 7. mál (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi). --- Þskj. 7, nál. 921, 926 og 935.

[13:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga.

[14:01]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.

[14:49]

Útbýting þingskjala:


Ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008.

Skýrsla forsrh., 352. mál. --- Þskj. 438.

[14:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Verndun og varðveisla skipa og báta, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 243. mál. --- Þskj. 263.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Rafræn birting álagningar- og skattskrár, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 258. mál. --- Þskj. 278.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 259. mál. --- Þskj. 280.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 260. mál. --- Þskj. 283.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrri umr.

Þáltill. ÓBK o.fl., 264. mál. --- Þskj. 293.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Könnun á hagkvæmi strandflutninga, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 268. mál. --- Þskj. 298.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. KÓP o.fl., 272. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 304.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 279. mál. --- Þskj. 312.

[18:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Háskólar og opinberir háskólar, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 269. mál (mat á reynslu og færni). --- Þskj. 300.

[18:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 281. mál. --- Þskj. 314.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:47]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------