Fundargerð 151. þingi, 62. fundi, boðaður 2021-03-03 13:00, stóð 13:00:30 til 15:28:07 gert 4 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

miðvikudaginn 3. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum.

Fsp. JÞÓ, 254. mál. --- Þskj. 274.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Samgönguúrbætur á norðanverðum Tröllaskaga.

Fsp. BjG, 518. mál. --- Þskj. 869.

[14:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu.

Fsp. GBr, 515. mál. --- Þskj. 862.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Tryggingavernd nemenda.

Fsp. SÞÁ, 528. mál. --- Þskj. 887.

[14:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Skimun fyrir krabbameini.

Fsp. BHar, 486. mál. --- Þskj. 815.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðbrögð við langvinnum heilsuvanda eftir COVID-19.

Fsp. AFE, 520. mál. --- Þskj. 872.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Ferðakostnaður vegna tannréttinga.

Fsp. AFE, 521. mál. --- Þskj. 873.

[15:14]

Horfa

[15:27]

Umræðu lokið.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:28.

---------------