Fundargerð 151. þingi, 63. fundi, boðaður 2021-03-03 23:59, stóð 15:29:01 til 17:08:06 gert 4 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

miðvikudaginn 3. mars,

að loknum 62. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (niðurdæling koldíoxíðs). --- Þskj. 391, nál. 948.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, 2. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 415, nál. 958, brtt. 959.

[15:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 443. mál (borgaraleg skylda). --- Þskj. 756, nál. 950.

[15:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 282. mál (jafnréttisstefna lífeyrissjóða). --- Þskj. 315.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. PállM, 350. mál (heildaraflahlutdeild). --- Þskj. 436.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2., 1. umr.

Frv. ÁsF o.fl., 353. mál. --- Þskj. 439.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 358. mál (innheimta útvarpsgjalds). --- Þskj. 450.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 379. mál. --- Þskj. 471.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Uppbygging geðsjúkrahúss, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 395. mál. --- Þskj. 558.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[17:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 17:08.

---------------