Fundargerð 151. þingi, 66. fundi, boðaður 2021-03-12 10:30, stóð 10:31:18 til 17:30:22 gert 15 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

föstudaginn 12. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 487 væri kölluð aftur.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ákvæði um trúnað í nefndum.

[11:16]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (sjón- eða lestrarhömlun). --- Þskj. 1013.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, 3. umr.

Stjfrv., 465. mál (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu). --- Þskj. 786.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Stjfrv., 457. mál (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum). --- Þskj. 1014.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga, 2. umr.

Stjfrv., 508. mál (úrelt lög). --- Þskj. 854, nál. 1012.

[11:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, fyrri umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 556. mál. --- Þskj. 927.

[11:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.

[Fundarhlé. --- 11:54]


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[12:00]

Horfa


Loftslagsmál.

[12:01]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Almannatryggingar.

[12:09]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Bætur vegna riðu í sauðfé.

[12:16]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Samræmdu prófin.

[12:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Ákvörðun um áfrýjun til Landsréttar.

[12:30]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Barnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (skipt búseta barna). --- Þskj. 11, nál. 988, brtt. 989 og 990.

[12:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Neytendastofa o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (stjórnsýsla neytendamála). --- Þskj. 418, nál. 999 og 1006.

[13:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (einföldun úrskurðarnefnda). --- Þskj. 574, nál. 995.

[13:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Höfundalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (sjón- eða lestrarhömlun). --- Þskj. 1013.

[13:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1024).


Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 465. mál (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu). --- Þskj. 786.

[13:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1025).


Sjúklingatrygging, frh. 3. umr.

Stjfrv., 457. mál (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum). --- Þskj. 1014.

[13:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1026).


Brottfall ýmissa laga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 508. mál (úrelt lög). --- Þskj. 854, nál. 1012.

[13:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Varnarmálalög, 1. umr.

Frv. KÓP o.fl., 485. mál (samþykki Alþingis). --- Þskj. 814.

[13:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 357. mál. --- Þskj. 446.

[13:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Þingmannanefnd um loftslagsmál, fyrri umr.

Þáltill. RBB o.fl., 488. mál. --- Þskj. 818.

[13:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 491. mál (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál). --- Þskj. 822.

[14:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað, 1. umr.

Frv. ÞórP o.fl., 495. mál (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað). --- Þskj. 826.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 496. mál (fjölgun jöfnunarsæta). --- Þskj. 827.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjóðsöngur Íslendinga, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 501. mál (afnám takmarkana). --- Þskj. 834.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 507. mál (sjálfstæði kirkjunnar). --- Þskj. 853.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 512. mál (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns). --- Þskj. 859.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Menningarminjar, 1. umr.

Frv. LínS o.fl., 527. mál (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs). --- Þskj. 886.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, fyrri umr.

Þáltill. BHar o.fl., 529. mál. --- Þskj. 889.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[17:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------