Fundargerð 151. þingi, 71. fundi, boðaður 2021-03-18 23:59, stóð 14:11:08 til 19:48:23 gert 19 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 18. mars,

að loknum 70. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:11]

Horfa


Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar, 3. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 590. mál (framlenging á umsóknarfresti). --- Þskj. 1001.

Enginn tók til máls.

[14:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1068).


Loftferðir, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1065.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Sérstök umræða.

Aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar.

[14:49]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Opinber stuðningur við nýsköpun, 2. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 362, nál. 1058, 1064 og 1066, brtt. 1059.

og

Tækniþróunarsjóður, 2. umr.

Stjfrv., 321. mál. --- Þskj. 361, nál. 1057.

[15:34]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------