Fundargerð 151. þingi, 72. fundi, boðaður 2021-03-23 13:00, stóð 13:00:23 til 23:19:45 gert 24 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 23. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Dagur Norðurlanda.

[13:00]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að 23.mars væri dagur Norðurlandanna.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Útvegun bóluefnis og staða bólusetninga.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Atvinnuleysi og efnahagsaðgerðir.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Málefni fanga.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Reglur um vottorð á landamærum.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Sóttvarnir.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Rekstur hjúkrunarheimila.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Opinber stuðningur við nýsköpun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 362, nál. 1058, 1064 og 1066, brtt. 1059.

og

Tækniþróunarsjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál. --- Þskj. 361, nál. 1057.

[13:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntastefna 2020--2030, síðari umr.

Stjtill., 278. mál. --- Þskj. 310, nál. 1053, brtt. 1054.

[19:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur). --- Þskj. 805, nál. 1078.

[23:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. og 12.--21. mál.

Fundi slitið kl. 23:19.

---------------