Fundargerð 151. þingi, 74. fundi, boðaður 2021-03-25 13:00, stóð 13:02:31 til 21:24:42 gert 26 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 25. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[13:02]

Horfa

Forseti kvaðst lita svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir eða þar til umræðu um fjármálaáætlun væri lokið.

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:04]

Horfa


Málefni barna.

[13:04]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Framkvæmdir í samgöngumálum.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Framlög til loftslagsmála.

[13:18]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Suðurstrandarvegur.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Nýjustu aðgerðir vegna Covid-19 og horfur í ferðaþjónustu.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Fjármálaáætlun 2022--2026, frh. fyrri umr.

Stjtill., 627. mál. --- Þskj. 1084.

[13:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[21:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:24.

---------------