Fundargerð 151. þingi, 76. fundi, boðaður 2021-04-12 15:00, stóð 15:01:25 til 19:33:37 gert 13 13:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

mánudaginn 12. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Breytt skipan þingviku.

[15:01]

Horfa

Forseti kynnti nýtt skipulag þingvikunnar.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að María Hjálmarsdóttir tæki sæti Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þm. Norðaust.


Stjórn þingflokks.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Mogensen hefði tekið við sem þingflokksformaður Pírata.


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar um rannsóknir á lífsýnum erlendis. Fsp. ÓGunn, 593. mál. --- Þskj. 1007.

Aðild að Geimvísindastofnun Evrópu. Fsp. GBr, 557. mál. --- Þskj. 937.

Skráning samskipta í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 574. mál. --- Þskj. 979.

Áhrif og forsendur áfrýjunar dóms um brot ráðherra gegn jafnréttislögum. Fsp. ÞorbG, 600. mál. --- Þskj. 1020.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Aðgerðir gegn ójöfnuði.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Sóttvarnir og bóluefni.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Lagagrundvöllur sóttvarnareglugerðar.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og atvinnuleysi.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aflétting sóttvarnaaðgerða.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Samningar við sérgreinalækna.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 669. mál. --- Þskj. 1138.

[16:06]

Horfa


Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 670. mál. --- Þskj. 1139.

[16:07]

Horfa


Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 671. mál. --- Þskj. 1140.

[16:08]

Horfa


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ragnheiður Elín Árnadóttir (A),

Guðlaugur G. Sverrisson (B),

Jón Ólafsson (A),

Mörður Árnason (B),

Brynjólfur Stefánsson (A),

Mörður Áslaugarson (B),

Marta Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Björn Gunnar Ólafsson (B),

Jóhanna Hreiðarsdóttir (A).

Varamenn:

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Sigríður Valdís Bergvinsdóttir (B),

Bragi Guðmundsson (A),

Margrét Tryggvadóttir (B),

Jón Jónsson (A),

Kristín Amalía Atladóttir (B),

Dorothée Kirch (A),

Kolfinna Tómasdóttir (B),

Jónas Skúlason (A).


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Stjfrv., 714. mál (afglæpavæðing neysluskammta). --- Þskj. 1193.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Stjfrv., 644. mál (iðnaðarhampur). --- Þskj. 1107.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 1. umr.

Stjfrv., 713. mál (nikótínvörur). --- Þskj. 1192.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin 9.--18. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------