Fundargerð 151. þingi, 80. fundi, boðaður 2021-04-19 13:00, stóð 13:01:21 til 19:38:43 gert 20 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

mánudaginn 19. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Lagasetning um sóttvarnir.

[13:02]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Efnahagsaðgerðir.

[13:09]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Aðgerðir í sóttvörnum.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Lög um fjárfestingar erlendra aðila.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Upptaka litakóðunarkerfis.

[13:30]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.

[13:38]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:41]

Horfa


Skipulagslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 275. mál (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 307, nál. 1118, brtt. 1119 og 1202.

[13:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Fiskeldi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 265. mál (vannýttur lífmassi í fiskeldi). --- Þskj. 294, nál. 1161.

[13:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 419, nál. 1168 og 1222, brtt. 1230.

[13:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Jarðalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.). --- Þskj. 467, nál. 1162.

[13:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (upplýsingaréttur almennings). --- Þskj. 1237.

Enginn tók til máls.

[14:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1251).


Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, 3. umr.

Stjfrv., 444. mál. --- Þskj. 1238.

Enginn tók til máls.

[14:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1252).


Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, 3. umr.

Stjfrv., 373. mál (tvöföld refsing, málsmeðferð). --- Þskj. 1239.

[14:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 342. mál (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). --- Þskj. 1240.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 399. mál (hvatar til fjárfestinga). --- Þskj. 1241.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 3. umr.

Stjfrv., 535. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 1242.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (endurvinnsla og skilagjald). --- Þskj. 851, nál. 1243.

[15:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 731. mál (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.). --- Þskj. 1221.

[15:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 668. mál (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1137.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[18:03]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 17.--22. mál.

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------