Fundargerð 151. þingi, 82. fundi, boðaður 2021-04-21 13:00, stóð 13:01:25 til 02:36:33 gert 26 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

miðvikudaginn 21. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Vinnustofur um jafnréttismál og vinnustaðaumhverfi á Alþingi.

[13:01]

Horfa

Forseti greindi frá því að fyrr um morguninn hefðu farið fram vinnustofur um jafnréttismál og vinnustaðaumhverfi á Alþingi.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 657. mál. --- Þskj. 1126.

Meðferð barna og unglinga sem upplifa kynmisræmi hjá transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Fsp. SilG, 687. mál. --- Þskj. 1157.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 683. mál. --- Þskj. 1152.

Mygla í húsnæði Landspítalans. Fsp. BirgÞ, 685. mál. --- Þskj. 1155.

[13:02]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[13:03]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:04]

Horfa


Viðmið um nýgengi smita.

[13:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kostnaður og ábati af Covid-aðgerðum.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Frumvarp um starfslokaaldur ríkisstarfsmanna.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Kostnaður við hertar sóttvarnaaðgerðir.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Hertar aðgerðir og markaðssetning Íslands.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:41]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:42]


Sóttvarnalög og útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 747. mál (sóttvarnahús og för yfir landamæri). --- Þskj. 1267.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 743. mál (sóttvarnahús). --- Þskj. 1257.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:10]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:11]

[02:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 02:36.

---------------