Fundargerð 151. þingi, 84. fundi, boðaður 2021-04-22 23:59, stóð 04:17:36 til 04:32:35 gert 26 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

fimmtudaginn 22. apríl,

að loknum 83. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[04:17]

Horfa


Sóttvarnalög og útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 747. mál (sóttvarnahús og för yfir landamæri). --- Þskj. 1267 (með áorðn. breyt. á þskj. 1279).

Enginn tók til máls.

[04:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1284).


Viðbrögð við uppgangi skipulagðrar glæpastarfsemi.

Beiðni um skýrslu KGH o.fl., 742. mál. --- Þskj. 1254.

[04:29]

Horfa


Sumarkveðjur.

[04:31]

Horfa

Forseti óskaði þingmönnum gleðilegs sumars og þakkaði fyrir samstarfið á nýliðnum vetri.

Fundi slitið kl. 04:32.

---------------