Fundargerð 151. þingi, 88. fundi, boðaður 2021-05-03 14:00, stóð 14:01:51 til 19:27:39 gert 10 11:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

mánudaginn 3. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[14:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 675. mál. --- Þskj. 1144.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 653. mál. --- Þskj. 1122.

[14:02]

Horfa

[14:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:03]

Horfa


Eftirlit með peningaþvætti.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Málefni eldri borgara og öryrkja.

[14:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samstæðureikningar sveitarfélaga.

[14:18]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Skráning samskipta í Stjórnarráðinu.

[14:25]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aðgerðir gegn verðbólgu.

[14:32]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Losun gróðurhúsalofttegunda.

[14:40]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:51]

Horfa


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 570. mál (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð). --- Þskj. 1299.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 691. mál (félagaréttur). --- Þskj. 1163, nál. 1294.

[14:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 693. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1165, nál. 1295.

[14:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, 2. umr.

Stjfrv., 706. mál (niðurfelling ákvæða). --- Þskj. 1185, nál. 1296.

[14:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 16. mál (lögbann við birtingu efnis). --- Þskj. 16, nál. 1312.

[15:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 80. mál (kynjahlutföll). --- Þskj. 81, nál. 1314, brtt. 1326.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (kynrænt sjálfræði). --- Þskj. 205, nál. 1307.

[16:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.). --- Þskj. 457, nál. 1315.

[17:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólar og opinberir háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 536. mál (inntökuskilyrði). --- Þskj. 898, nál. 1316.

[18:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni innflytjenda, 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). --- Þskj. 771, nál. 1313.

[18:14]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------