Fundargerð 151. þingi, 90. fundi, boðaður 2021-05-05 13:00, stóð 13:00:07 til 20:08:48 gert 10 14:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

miðvikudaginn 5. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Tekjur og skerðingar ellilífeyrisþega. Fsp. ÓÍ, 524. mál. --- Þskj. 882.

Leiðsöguhundar. Fsp. AIJ, 632. mál. --- Þskj. 1090.

Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna. Fsp. ÓGunn, 551. mál. --- Þskj. 918.

[13:00]

Horfa


Lengd þingfundar.

[13:00]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Skýrsla um skimanir fyrir leghálskrabbameini.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:02]

Horfa


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 768. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1338.

[14:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 769. mál (framhald úrræða og viðbætur). --- Þskj. 1340.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, 1. umr.

Stjfrv., 775. mál (framlenging úrræða o.fl.). --- Þskj. 1358.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ferðagjöf, 1. umr.

Stjfrv., 776. mál (endurnýjun). --- Þskj. 1359.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 755. mál (ökutækjaleigur, tækifærisleyfi og rekstrarleyfi). --- Þskj. 1289.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð). --- Þskj. 771, nál. 1313.

[16:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Tvær ræður sama þingmanns í röð.

[17:37]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1032, nál. 1311.

[17:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 642. mál (innleiðing evrópskra gerða og endurbótaáætlun). --- Þskj. 1104, nál. 1310.

[17:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, síðari umr.

Þáltill. SMc o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1336, brtt. 1337.

[17:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 266. mál. --- Þskj. 295, nál. 1327, brtt. 1328.

[17:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1065, nál. 1325, 1341 og 1344.

[18:01]

Horfa

Umræðu frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (undanþága frá viðbótarvernd). --- Þskj. 1071, nál. 1322.

[20:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:08.

---------------