Fundargerð 151. þingi, 91. fundi, boðaður 2021-05-06 13:00, stóð 13:02:02 til 18:33:20 gert 11 11:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

fimmtudaginn 6. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ný verkefni Landspítala. Fsp. ÓBK, 723. mál. --- Þskj. 1208.

Sjúkrahótel Landspítala. Fsp. ÓBK, 725. mál. --- Þskj. 1210.

Rekstur Landspítala árin 2010 til 2020. Fsp. ÓBK, 722. mál. --- Þskj. 1207.

Kostnaður við skimun fyrir brjóstakrabbameini. Fsp. ÓBK, 724. mál. --- Þskj. 1209.

Tollasamningur við ESB. Fsp. SPJ, 665. mál. --- Þskj. 1134.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 661. mál. --- Þskj. 1130.

[13:02]

Horfa

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Kostnaður við móttöku hælisleitenda.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Völd og áhrif útgerðarfyrirtækja.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda.

[13:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Heimildir lögreglu til stöðvunar mótmæla.

[13:26]

Horfa

Spyrjandi var Olga Margrét Cilia.


Staða einkarekinna fjölmiðla.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð). --- Þskj. 771, nál. 1313.

[13:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1032, nál. 1311.

[13:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 642. mál (innleiðing evrópskra gerða og endurbótaáætlanir). --- Þskj. 1104, nál. 1310.

[13:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (undanþága frá viðbótarvernd). --- Þskj. 1071, nál. 1322.

[13:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 266. mál. --- Þskj. 295, nál. 1327, brtt. 1328.

[13:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, frh. síðari umr.

Þáltill. SMc o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1336, brtt. 1337.

[13:56]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1384).


Framkvæmd EES-samningsins.

Skýrsla utanr.- og þrsvmrh., 764. mál. --- Þskj. 1317.

[13:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Utanríkis- og alþjóðamál.

Skýrsla utanr.- og þrsvmrh., 765. mál. --- Þskj. 1321.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:33.

---------------