91. FUNDUR
fimmtudaginn 6. maí,
kl. 1 miðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Ný verkefni Landspítala. Fsp. ÓBK, 723. mál. --- Þskj. 1208.
Sjúkrahótel Landspítala. Fsp. ÓBK, 725. mál. --- Þskj. 1210.
Rekstur Landspítala árin 2010 til 2020. Fsp. ÓBK, 722. mál. --- Þskj. 1207.
Kostnaður við skimun fyrir brjóstakrabbameini. Fsp. ÓBK, 724. mál. --- Þskj. 1209.
Tollasamningur við ESB. Fsp. SPJ, 665. mál. --- Þskj. 1134.
Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 661. mál. --- Þskj. 1130.
[13:03]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Kostnaður við móttöku hælisleitenda.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Völd og áhrif útgerðarfyrirtækja.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Heimildir lögreglu til stöðvunar mótmæla.
Spyrjandi var Olga Margrét Cilia.
Staða einkarekinna fjölmiðla.
Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.
Stjfrv., 452. mál (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð). --- Þskj. 771, nál. 1313.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.
Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1032, nál. 1311.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.
Stjfrv., 642. mál (innleiðing evrópskra gerða og endurbótaáætlanir). --- Þskj. 1104, nál. 1310.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Einkaleyfi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 616. mál (undanþága frá viðbótarvernd). --- Þskj. 1071, nál. 1322.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 266. mál. --- Þskj. 295, nál. 1327, brtt. 1328.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, frh. síðari umr.
Þáltill. SMc o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1336, brtt. 1337.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1384).
Framkvæmd EES-samningsins.
Skýrsla utanr.- og þrsvmrh., 764. mál. --- Þskj. 1317.
Umræðu lokið.
Utanríkis- og alþjóðamál.
Skýrsla utanr.- og þrsvmrh., 765. mál. --- Þskj. 1321.
Umræðu lokið.
[18:32]
Fundi slitið kl. 18:33.
---------------