Fundargerð 151. þingi, 93. fundi, boðaður 2021-05-11 13:00, stóð 13:00:26 til 14:47:07 gert 12 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

þriðjudaginn 11. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skil á skýrslu og svörum við fyrirspurnum.

[13:00]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir fresti á skilum á skýrslu og svörum sem þingmenn höfðu kallað eftir.

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:02]

Horfa

Forseti upplýsti að reiknað væri með þremur þingfundum þennan dag.


Störf þingsins.

[13:03]

Horfa


Sérstök umræða.

Auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið.

[13:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frh. síðari umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 960, nál. 1363.

[14:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1402).


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 706. mál (niðurfelling ákvæða). --- Þskj. 1349.

[14:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1403).


Kyrrsetning, lögbann o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 16. mál (lögbann við birtingu efnis). --- Þskj. 1350.

[14:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1404).


Þingsköp Alþingis, frh. 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 80. mál (kynjahlutföll). --- Þskj. 1351.

[14:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1405).


Barnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (kynrænt sjálfræði). --- Þskj. 1352.

[14:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1406).


Lögreglulög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 365. mál (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.). --- Þskj. 1353.

[14:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1407).


Háskólar og opinberir háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 536. mál (inntökuskilyrði). --- Þskj. 1354.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1408).


Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1381.

[14:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1409).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 642. mál (innleiðing, endurbótaáætlanir). --- Þskj. 1382.

[14:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1410).


Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 266. mál. --- Þskj. 1383.

[14:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 280. mál (umframlosunargjald og einföldun regluverks). --- Þskj. 1067, nál. 1364, brtt. 1371.

[14:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1177, nál. 1367.

[14:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hreinsun Heiðarfjalls, síðari umr.

Þáltill. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 779. mál. --- Þskj. 1372.

Enginn tók til máls.

[14:45]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1417).

Út af dagskrá voru tekin 15. og 17.--28. mál.

Fundi slitið kl. 14:47.

---------------