Fundargerð 151. þingi, 95. fundi, boðaður 2021-05-11 23:59, stóð 15:13:43 til 17:30:34 gert 12 9:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

þriðjudaginn 11. maí,

að loknum 94. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:13]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 769. mál (framlenging úrræða, viðbætur). --- Þskj. 1413.

Enginn tók til máls.

[15:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1415).


Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1103, nál. 1394.

[15:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 2. umr.

Stjfrv., 643. mál (dregið úr reglubyrði). --- Þskj. 1105, nál. 1393.

[15:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslensk landshöfuðlén, 2. umr.

Stjfrv., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 1376, brtt. 1377.

[15:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 773. mál (opinber saksókn). --- Þskj. 1355.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 597. mál. --- Þskj. 1011.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 606. mál (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum). --- Þskj. 1036.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Neytendastofa o.fl., 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 607. mál (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka). --- Þskj. 1037.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, fyrri umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 612. mál. --- Þskj. 1060.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 629. mál (bann við spilakössum). --- Þskj. 1086.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 650. mál (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). --- Þskj. 1117.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------