Fundargerð 151. þingi, 96. fundi, boðaður 2021-05-17 13:00, stóð 13:01:37 til 16:52:52 gert 18 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

mánudaginn 17. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Skráning samskipta í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 581. mál. --- Þskj. 986.

Áhrif og forsendur áfrýjunar dóms um brot ráðherra gegn jafnréttislögum. Fsp. ÞorbG, 600. mál. --- Þskj. 1020.

Íslenskunám innflytjenda. Fsp. AKÁ, 601. mál. --- Þskj. 1027.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 658. mál. --- Þskj. 1127.

Garðyrkjunám á Reykjum. Fsp. ATG, 737. mál. --- Þskj. 1232.

[13:01]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Ástandið á Gaza.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Afstaða ríkisstjórnarinnar til átakanna á Gaza.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Verðtrygging og verðbólga.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Umferð um Hornstrandir.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Myndlistarskólinn í Reykjavík.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Flugvallamál.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[13:45]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.

[13:59]

Útbýting þingskjala:


Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1103, nál. 1394.

[13:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, frh. 2. umr.

Stjfrv., 643. mál (dregið úr reglubyrði). --- Þskj. 1105, nál. 1393.

[14:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Íslensk landshöfuðlén, frh. 2. umr.

Stjfrv., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 1376, brtt. 1377.

[14:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 773. mál (opinber saksókn). --- Þskj. 1355.

[14:05]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]

Horfa


Loftferðir, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1065, nál. 1325, 1341 og 1344, frhnál. 1433.

[14:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 345. mál (minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 1249, nál. 1396 og 1442.

[14:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.). --- Þskj. 1250, nál. 1438.

[15:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 616. mál (undanþága frá viðbótarvernd). --- Þskj. 1071, brtt. 1436.

[15:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ástandsskýrslur fasteigna, síðari umr.

Þáltill. BLG o.fl., 98. mál. --- Þskj. 99, nál. 1434.

[15:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn markaðssvikum, 2. umr.

Stjfrv., 584. mál. --- Þskj. 992, nál. 1421, brtt. 1422.

[16:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðagjöf, 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (endurnýjun). --- Þskj. 1359, nál. 1440.

[16:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:52.

---------------