Fundargerð 151. þingi, 100. fundi, boðaður 2021-05-25 13:00, stóð 13:02:16 til 15:59:29 gert 26 8:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

þriðjudaginn 25. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Biðtími og stöðugildi sálfræðinga. Fsp. AKÁ, 754. mál. --- Þskj. 1278.

Biðtími og stöðugildi geðlækna. Fsp. AKÁ, 753. mál. --- Þskj. 1277.

[13:02]

Horfa


Breyttar sóttvarnareglur á Alþingi.

[13:03]

Horfa

Forseti kynnti breytingar á sóttvarnareglum á Alþingi.

[13:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:06]

Horfa


Aðför Samherja að stofnunum samfélagsins.

[13:06]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Breytingar á fiskveiðilöggjöf.

[13:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Viðbrögð ráðherra við áróðursherferð Samherja.

[13:21]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Kjör lífeyrisþega og skerðingar.

[13:27]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Flugvallarstæði í Hvassahrauni.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Berþór Ólason.


Sérstök umræða.

Traust á stjórnmálum og stjórnsýslu.

[13:42]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:32]

Horfa


Fjölmiðlar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 1479, nál. 1483.

[14:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1503).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 1480.

[14:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1504).


Aðgerðir gegn markaðssvikum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 584. mál. --- Þskj. 1467.

[14:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1505).


Ferðagjöf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 776. mál (endurnýjun). --- Þskj. 1468, nál. 1482.

[14:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1506).


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (milliverðlagning). --- Þskj. 3, nál. 1476.

[14:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (rafræn meðmæli o.fl.). --- Þskj. 1114, nál. 1481.

[14:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftferðir, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1466, brtt. 1469 og 1494.

[14:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipalög, 2. umr.

Stjfrv., 208. mál. --- Þskj. 209, nál. 1495, brtt. 1496.

[15:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, fyrri umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 802. mál. --- Þskj. 1471.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 768. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1338, nál. 1493.

[15:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 15:59.

---------------