Fundargerð 151. þingi, 114. fundi, boðaður 2021-06-12 23:59, stóð 21:17:38 til 00:49:25 gert 15 10:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

laugardaginn 12. júní,

að loknum 113. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:17]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 863. mál. --- Þskj. 1746.

[21:18]

Horfa

[21:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1802).


Grunnskólar og framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 716. mál (fagráð eineltismála). --- Þskj. 1763.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullnusta refsinga, 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1764.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðkirkjan, 3. umr.

Stjfrv., 587. mál (heildarlög). --- Þskj. 1765.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta og Byggðastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 534. mál (flutningur póstmála). --- Þskj. 1766.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 3. umr.

Stjfrv., 690. mál (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag). --- Þskj. 1767.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfismat framkvæmda og áætlana, 3. umr.

Stjfrv., 712. mál. --- Þskj. 1768, nál. 1785.

[21:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 708. mál (EES-reglur, hringrásarhagkerfi). --- Þskj. 1769.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags). --- Þskj. 1770.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 3. umr.

Stjfrv., 711. mál (markmið um kolefnishlutleysi). --- Þskj. 1771.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsluþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 583. mál. --- Þskj. 1772, brtt. 1789.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félög til almannaheilla, 3. umr.

Stjfrv., 603. mál. --- Þskj. 1773.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, 3. umr.

Stjfrv., 625. mál. --- Þskj. 1774.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 1775, brtt. 1780.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningalög, 3. umr.

Frv. SJS, 339. mál. --- Þskj. 1776, brtt. 1781.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, 3. umr.

Stjfrv., 538. mál. --- Þskj. 1777.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Slysatryggingar almannatrygginga, 3. umr.

Stjfrv., 424. mál (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.). --- Þskj. 1778.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 3. umr.

Stjfrv., 731. mál (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.). --- Þskj. 1779.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Markaðir fyrir fjármálagerninga, 3. umr.

Stjfrv., 624. mál. --- Þskj. 1081 (með áorðn. breyt. á þskj. 1718).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 697. mál (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.). --- Þskj. 1647, nál. 1747.

[21:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfasjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 699. mál. --- Þskj. 1178 (með áorðn. breyt. á þskj. 1715).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign, 2. umr.

Stjfrv., 700. mál (lágmarkstryggingavernd o.fl.). --- Þskj. 1179, nál. 1751.

[21:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 2. umr.

Stjfrv., 441. mál (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda). --- Þskj. 752, nál. 1750.

[21:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 2. umr.

Frv. KJak o.fl., 668. mál (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1137, nál. 1756.

[21:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýslulög, 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 793. mál (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu). --- Þskj. 1437.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, síðari umr.

Þáltill. SDG o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 1783 og 1784.

[21:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 2. umr.

Frv. GBS o.fl., 140. mál (sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 141, nál. 1790.

[22:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, síðari umr.

Þáltill. HVH o.fl., 116. mál. --- Þskj. 117, nál. 1752.

[22:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Græn atvinnubylting, síðari umr.

Þáltill. LE o.fl., 360. mál. --- Þskj. 452, nál. 1753 og 1754.

[22:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. KJak, 850. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021). --- Þskj. 1655, nál. 1792.

[22:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. HHG o.fl., 469. mál (opnir nefndarfundir). --- Þskj. 792, nál. 1791.

[22:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, 2. umr.

Frv. AIJ o.fl., 558. mál (bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis). --- Þskj. 938, nál. 1788 og 1794.

[22:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, síðari umr.

Þáltill. HKF o.fl., 81. mál. --- Þskj. 82, nál. 1749.

[22:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hagsmunafulltrúar aldraðra, síðari umr.

Þáltill. IngS og GIK, 109. mál. --- Þskj. 110, nál. 1652.

[23:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Frv. JSV o.fl., 688. mál (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu). --- Þskj. 1158, nál. 1748.

[23:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, 2. umr.

Frv. IngS og GIK, 588. mál (leiðsöguhundar). --- Þskj. 997, nál. 1737.

[23:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjármál, 2. umr.

Frv. AIJ o.fl., 143. mál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa). --- Þskj. 144, nál. 1755.

[23:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 867. mál. --- Þskj. 1787.

[23:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 23:32]


Grunnskólar og framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 716. mál (fagráð eineltismála). --- Þskj. 1763.

[23:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1804).


Fullnusta refsinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1764.

[23:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1805).


Þjóðkirkjan, frh. 3. umr.

Stjfrv., 587. mál (heildarlög). --- Þskj. 1765.

[00:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1806).


Póstþjónusta og Byggðastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 534. mál (flutningur póstmála). --- Þskj. 1766.

[00:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1807).


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 690. mál (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag). --- Þskj. 1767.

[00:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1808).


Umhverfismat framkvæmda og áætlana, frh. 3. umr.

Stjfrv., 712. mál. --- Þskj. 1768, nál. 1785.

[00:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1809).


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 708. mál (EES-reglur, hringrásarhagkerfi). --- Þskj. 1769.

[00:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1810).


Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags). --- Þskj. 1770.

[00:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1811).


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 711. mál (markmið um kolefnishlutleysi). --- Þskj. 1771.

[00:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1812).


Greiðsluþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 583. mál. --- Þskj. 1772, brtt. 1789.

[00:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1813).


Félög til almannaheilla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 603. mál. --- Þskj. 1773.

[00:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1814).


Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 625. mál. --- Þskj. 1774.

[00:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1815).


Gjaldeyrismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 1775, brtt. 1780.

[00:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1816).


Kosningalög, frh. 3. umr.

Frv. SJS, 339. mál. --- Þskj. 1776, brtt. 1781.

[00:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1817).


Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 538. mál. --- Þskj. 1777.

[00:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1818).


Slysatryggingar almannatrygginga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 424. mál (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.). --- Þskj. 1778.

[00:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1819).


Barnaverndarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 731. mál (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.). --- Þskj. 1779.

[00:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1820).


Markaðir fyrir fjármálagerninga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 624. mál. --- Þskj. 1797.

[00:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1821).


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 697. mál (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.). --- Þskj. 1647, nál. 1747.

[00:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1822).


Verðbréfasjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 699. mál. --- Þskj. 1798.

[00:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1823).


Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign, frh. 2. umr.

Stjfrv., 700. mál (lágmarkstryggingavernd o.fl.). --- Þskj. 1179, nál. 1751.

[00:19]

Horfa


Vextir og verðtrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 441. mál (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda). --- Þskj. 752, nál. 1750.

[00:21]

Horfa


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frh. 2. umr.

Frv. KJak o.fl., 668. mál (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1137, nál. 1756.

[00:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. KJak, 850. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021). --- Þskj. 1655, nál. 1792.

[00:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórnsýslulög, frh. 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 793. mál (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu). --- Þskj. 1437.

[00:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, frh. síðari umr.

Þáltill. SDG o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 1783 og 1784.

[00:27]

Horfa


Matvæli, frh. 2. umr.

Frv. GBS o.fl., 140. mál (sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 141, nál. 1790.

[00:29]

Horfa


Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, frh. síðari umr.

Þáltill. HVH o.fl., 116. mál. --- Þskj. 117, nál. 1752.

[00:30]

Horfa


Græn atvinnubylting, frh. síðari umr.

Þáltill. LE o.fl., 360. mál. --- Þskj. 452, nál. 1753 og 1754.

[00:32]

Horfa


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. HHG o.fl., 469. mál (opnir nefndarfundir). --- Þskj. 792, nál. 1791.

[00:34]

Horfa


Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, frh. 2. umr.

Frv. AIJ o.fl., 558. mál (bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis). --- Þskj. 938, nál. 1788 og 1794.

[00:35]

Horfa


Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, frh. síðari umr.

Þáltill. HKF o.fl., 81. mál. --- Þskj. 82, nál. 1749.

[00:41]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1825).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Frv. JSV o.fl., 688. mál (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu). --- Þskj. 1158, nál. 1748.

[00:43]

Horfa


Hagsmunafulltrúar aldraðra, frh. síðari umr.

Þáltill. IngS og GIK, 109. mál. --- Þskj. 110, nál. 1652.

[00:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1826).


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, frh. 2. umr.

Frv. IngS og GIK, 588. mál (leiðsöguhundar). --- Þskj. 997, nál. 1737.

[00:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinber fjármál, frh. 2. umr.

Frv. AIJ o.fl., 143. mál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa). --- Þskj. 144, nál. 1755.

[00:48]

Horfa

[00:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:49.

---------------