Fundargerð 151. þingi, 115. fundi, boðaður 2021-06-13 23:59, stóð 00:49:47 til 01:00:12 gert 15 11:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

sunnudaginn 13. júní,

að loknum 114. fundi.

Dagskrá:


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis, í stað Rúnar Halldórsdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[00:49]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[00:50]

Horfa


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 3. umr.

Frv. KJak o.fl., 668. mál (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1137 (með áorðn. breyt. á þskj. 1756).

Enginn tók til máls.

[00:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1828).


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. KJak, 850. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021). --- Þskj. 1655.

Enginn tók til máls.

[00:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1829).


Stjórnsýslulög, 3. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 793. mál (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu). --- Þskj. 1437.

Enginn tók til máls.

[00:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1830).


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, 3. umr.

Frv. IngS og GIK, 588. mál (leiðsöguhundar). --- Þskj. 997 (með áorðn. breyt. á þskj. 1737).

Enginn tók til máls.

[00:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1831).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 867. mál. --- Þskj. 1787.

Enginn tók til máls.

[00:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021, 1. umr.

Frv. BÁ o.fl., 869. mál (nefnd um undirbúning laganna). --- Þskj. 1801.

[00:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Fundi slitið kl. 01:00.

---------------