Fundargerð 151. þingi, 117. fundi, boðaður 2021-06-13 23:59, stóð 01:19:33 til 01:40:30 gert 15 11:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

sunnudaginn 13. júní,

að loknum 116. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:19]

Horfa


Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021, 3. umr.

Frv. BÁ o.fl., 869. mál (nefnd um undirbúning laganna). --- Þskj. 1801.

Enginn tók til máls.

[01:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1833).


Þingfrestun.

[01:20]

Horfa

Forseti ávarpaði þingmenn og þakkaði fyrir samstarfið undanfarin ár og forsætisnefnd fyrir samstarf á kjörtímabilinu.

Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurk., þakkaði forseta og færði honum blómvönd.

Fundi slitið kl. 01:40.

---------------