Fundargerð 151. þingi, 119. fundi, boðaður 2021-07-06 13:00, stóð 13:02:32 til 14:31:56 gert 7 10:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

þriðjudaginn 6. júlí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Uppbygging heilbrigðiskerfisins.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Leiðrétting búsetuskerðinga öryrkja.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Birting skýrslu um eignarhald í sjávarútvegi.

[13:16]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Staða fórnarlamba kynferðisofbeldis.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Innleiðing þjónustutengds fjármögnunarkerfis í heilbrigðisþjónustu.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Biðlistar í heilbrigðisþjónustu.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Áhrif Covid-19 á biðlista í heilbrigðisþjónustu.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Einkavæðing ríkisbankanna.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:16]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 873. mál. --- Þskj. 1854, brtt. 1879.

[14:18]

Horfa

[14:22]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1881).


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 871. mál (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka). --- Þskj. 1847.

Enginn tók til máls.

[14:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[14:29]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:31.

---------------