Ferill 119. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 120  —  119. mál.




Fyrirspurn

til fjármála- og efnahagsráðherra um fjölda íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008–2019.

Frá Ólafi Ísleifssyni.


    Hver er fjöldi fasteigna, skráðra sem íbúðarhúsnæði, sem hver eftirtalinna aðila varð eigandi að á tímabilinu 2008–2019 samkvæmt þinglýsingaskrám, að frátöldum fasteignum þar sem fyrri eigandi var lögaðili og að því gættu að einstakar fasteignir séu ekki tvítaldar, sundurliðað eftir árum og í heild:
     1.      Landsbankinn hf., kt. 460611-0320,
     2.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0460,
     3.      Landsbankinn hf., kt. 460611-0670,
     4.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0380,
     5.      Landsbankinn hf., kt. 620410-0120,
     6.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0540,
     7.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1529,
     8.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1449,
     9.      Landsbankinn hf., kt. 631203-2130,
     10.      Landsbankinn hf., kt. 660177-1249,
     11.      Landsbankinn hf., kt. 411092-2169,
     12.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0129,
     13.      Landsbankinn hf., kt. 480806-1150,
     14.      Landsbankinn hf., kt. 601197-2279,
     15.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3689,
     16.      Landsbankinn hf., kt. 550873-0449,
     17.      Landsbankinn hf., kt. 580895-2049,
     18.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1289,
     19.      Landsbankinn hf., kt. 410787-1649,
     20.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3179,
     21.      Landsbankinn hf., kt. 550269-0909,
     22.      Landsbankinn hf., kt. 700192-2539,
     23.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0359,
     24.      Landsbankinn hf., kt. 570172-0939,
     25.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1940,
     26.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0479,
     27.      Landsbankinn hf., kt. 590483-0609,
     28.      Landsbankinn hf., kt. 710169-5359,
     29.      Landsbankinn hf., kt. 550291-2159,
     30.      Landsbankinn hf., kt. 550873-0529,
     31.      Landsbankinn hf., kt. 520280-0739,
     32.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3769,
     33.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0719,
     34.      Landsbankinn hf., kt. 610981-0469,
     35.      Landsbankinn hf., kt. 420782-0559,
     36.      Landsbankinn hf., kt. 530901-3350,
     37.      Landsbankinn hf., kt. 641296-2289,
     38.      Landsbankinn hf., kt. 410787-1489,
     39.      Landsbankinn hf., kt. 570392-2719,
     40.      Landsbankinn hf., kt. 690500-3020,
     41.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1780,
     42.      Landsbankinn hf., kt. 520169-1139,
     43.      Landsbankinn hf., kt. 491178-1089,
     44.      Landsbankinn hf., kt. 460189-2689,
     45.      Landsbankinn hf., kt. 590483-0959,
     46.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0439,
     47.      Landsbankinn hf., kt. 570205-0210,
     48.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1799,
     49.      Landsbankinn hf., kt. 650576-0399,
     50.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1510,
     51.      Landsbankinn hf., kt. 561096-2449,
     52.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1019,
     53.      Landsbankinn hf., kt. 471008-0280,
     54.      Landsbankinn hf., kt. 710169-3819,
     55.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0519,
     56.      Landsbankinn hf., kt. 520690-2559,
     57.      Landsbankinn hf., kt. 570172-1079,
     58.      Landsbankinn hf., kt. 680482-0639,
     59.      Landsbankinn hf., kt. 550269-2449,
     60.      Landsbankinn hf., kt. 580314-9960,
     61.      Landsbankinn hf., kt. 580412-1570,
     62.      Landsbankinn hf., kt. 450600-2610,
     63.      Landsbankinn hf., kt. 480415-0350?


Skriflegt svar óskast.

Greinargerð.

    Í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn á 149. löggjafarþingi (815. mál) um fjölda fasteigna yfirtekinna af lánveitendum kom fram að ekki væri unnt að svara fyrirspurninni nema fyrir lægju kennitölur lánastofnana. Í fyrirspurn á 150. þingi (193. mál) var því spurt um fjölda yfirtekinna fasteigna sundurliðað eftir kennitölum einstakra aðila en af þeim fjölda sem kom fram í svari ráðherra mátti ráða að þær tölur gæfu ekki rétta mynd hvað varðar þann banka sem hér er spurt um. Því var ný fyrirspurn lögð fram á því þingi (621. mál) og óskað eftir sömu upplýsingum sundurliðað eftir kennitölum einstakra dótturfélaga/útibúa, með fyrirvara um hvort sú talning væri fullkomlega tæmandi. Í svari dómsmálaráðherra kom fram að ráðherra teldi að málefni Landsbankans hf. ættu ekki undir málefnasvið dómsmálaráðherra og að skilyrði 57. gr. þingskapa væri ekki fullnægt. Þar sem málefni fjármálastofnana eiga undir málefnasvið fjármála- og efnahagsráðherra og þar sem forseti Alþingis hafði, með undirskrift sinni, ákvarðað að fyrirspurnin uppfyllti skilyrði 57. gr. laga um þingsköp Alþingis var á 150. þingi enn lögð fram fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra (932. mál) sem hér er lögð fram að nýju.