Útbýting 152. þingi, 37. fundi 2022-02-10 18:17:25, gert 15 9:26

Aðgerðir til að fækka bílum, 358. mál, fsp. JPJ, þskj. 504.

Aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri, 362. mál, fsp. SGuðm, þskj. 509.

Áhrif bóluefna við COVID-19 á börn, 224. mál, svar heilbrrh., þskj. 507.

Breytingar á reglum um skoðun ökutækja, 203. mál, svar innvrh., þskj. 492.

Bætur til þolenda ofbeldisglæpa, 104. mál, svar dómsmrh., þskj. 491.

Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk, 361. mál, fsp. HSK, þskj. 508.

Eftirlit Matvælastofnunar, 222. mál, svar matvrh., þskj. 494.

Endurheimt votlendis, 360. mál, fsp. LínS, þskj. 506.

Endurskoðun skattmatsreglna, 359. mál, fsp. JPJ, þskj. 505.

Geðheilbrigðisþjónusta, 356. mál, beiðni AKÁ o.fl. um skýrslu, þskj. 501.

Hagkvæmnisathugun á samgöngubótum í Fjallabyggð, 355. mál, þáltill. BGuðm og NTF, þskj. 500.

Kolefnisjöfnun Landgræðslunnar, 242. mál, svar matvrh., þskj. 495.

Lausaganga búfjár, 364. mál, fsp. ÞorbG, þskj. 511.

Loftslagsáhrif botnvörpuveiða, 365. mál, fsp. ÞorbG, þskj. 512.

Mannanöfn, 88. mál, frv. HKF o.fl., þskj. 88.

Mat á samkeppnisrekstri ríkisins, 363. mál, þáltill. TMöll o.fl., þskj. 510.

Sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf, 357. mál, skýrsla fjmrh., þskj. 503.