Útbýting 152. þingi, 53. fundi 2022-03-21 15:05:11, gert 4 14:18

Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 476. mál, þáltill. SGuðm o.fl., þskj. 685.

Hollustuhættir og mengunarvarnir, 333. mál, nál. m. brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 689.

Hækkun frítekjumarks, 195. mál, svar félrh., þskj. 670.

Kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara, 472. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 680.

Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara, 473. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 681.

Kærur vegna ákvarðana um synjun fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta, 474. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 682.

Leigubifreiðaakstur, 470. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 678.

Loftslagsmál, 471. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 679.

Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 475. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 684.

Ráðstöfun á aflaheimildum til frístundaveiða, 276. mál, svar matvrh., þskj. 683.

Reynsla og menntun lögreglumanna, 220. mál, svar dómsmrh., þskj. 686.

Tekjutrygging almannatrygginga, 126. mál, svar félrh., þskj. 688.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 477. mál, þáltill. LE o.fl., þskj. 690.