Útbýting 152. þingi, 59. fundi 2022-03-29 23:11:08, gert 17 9:11

Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 530. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 758.

Einstaklingar sem ekki eiga íbúðarhúsnæði, 535. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 763.

Flokkun greiðslna úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum, 527. mál, fsp. BLG, þskj. 755.

Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 523. mál, þáltill. GIK o.fl., þskj. 751.

Laun og neysluviðmið, 528. mál, fsp. BLG, þskj. 756.

Mannanöfn, 525. mál, frv. AIJ o.fl., þskj. 753.

Meðferð sakamála og fullnusta refsinga, 518. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 741.

Rafræn skilríki, 529. mál, fsp. BLG, þskj. 757.

Samráðsvettvangur um mótun verkefnastjórnsýsluumhverfis opinberra framkvæmda, 537. mál, þáltill. ÁBG o.fl., þskj. 765.

Stéttarfélög og vinnudeilur, 272. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 766.

Stuðningur við almenningssamgöngur, 538. mál, fsp. AIJ, þskj. 767.

Úrskurðir málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna, 534. mál, fsp. HelgÞ, þskj. 762.

Þjónusta við heimilislaust fólk, 526. mál, fsp. AIJ, þskj. 754.