Útbýting 152. þingi, 78. fundi 2022-05-23 15:03:44, gert 4 14:16

Útbýtt utan þingfundar 20. maí:

Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 692. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 1039.

Útbýtt á fundinum:

Bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni, 691. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 1034.

Betrun fanga, 693. mál, fsp. ESH, þskj. 1041.

Byggð í Nýja-Skerjafirði, 697. mál, fsp. ÞorgS, þskj. 1045.

Deiliskipulag innan flugvallargirðingar, 698. mál, fsp. ÞorgS, þskj. 1046.

Fangar, 694. mál, fsp. ESH, þskj. 1042.

Fjöldi aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna, 630. mál, svar heilbrrh., þskj. 1035.

Greiðsluþátttaka vegna blóðskilunarmeðferðar, 665. mál, svar heilbrrh., þskj. 1037.

Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs, 690. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1033.

Meðferðarúrræði fyrir börn, 603. mál, svar heilbrrh., þskj. 1036.

Notkun geðlyfja, 696. mál, fsp. ESH, þskj. 1044.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, 341. mál, svar heilbrrh., þskj. 1040.

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, 695. mál, fsp. ESH, þskj. 1043.

Skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni, 612. mál, svar heilbrrh., þskj. 1038.