Útbýting 152. þingi, 85. fundi 2022-06-07 13:50:35, gert 8 10:53

Útbýtt utan þingfundar 3. júní:

Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar, 715. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 1157.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 381. mál, svar félrh., þskj. 1145.

Aðgerðir til að auðvelda aðgengi erlendra sérfræðinga utan EES að íslenskum vinnumarkaði, 622. mál, svar félrh., þskj. 1156.

Endurgerð skipsins Maríu Júlíu BA 36, 675. mál, svar dómsmrh., þskj. 1158.

Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, 643. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 1162.

Grunnskólar, 579. mál, nál. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1160.

Loftslagsmál, 471. mál, nál. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1163.

Minnisvarði um eldgosið á Heimaey, 376. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1161.

Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar, 443. mál, svar félrh., þskj. 1159.

Stéttarfélög og vinnudeilur, 272. mál, nál. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 1165.

Viðspyrna við vímuefnavanda og fíkn, 724. mál, þáltill. SPJ og SDG, þskj. 1155.

Þvinguð lyfjagjöf við brottvísanir, 707. mál, svar dómsmrh., þskj. 1164.