Útbýting 152. þingi, 89. fundi 2022-06-13 11:33:26, gert 14 13:18

Útbýtt utan þingfundar 11. júní:

Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál, nál. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1210; breytingartillaga meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1213.

Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, 513. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 1212; breytingartillaga meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 1214.

Framkvæmd samgönguáætlunar 2020, 730. mál, skýrsla innvrh., þskj. 1186.

Sorgarleyfi, 593. mál, nál. m. brtt. velferðarnefndar, þskj. 1204.

Útbýtt á fundinum:

Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, 17. mál, þáltill. EÁ o.fl., þskj. 17.

Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, 513. mál, breytingartillaga 3. minni hluta fjárlaganefndar, þskj. 1222.

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 699. mál, nál. m. brtt. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1207.

Raforkulög o.fl., 19. mál, frv. atvinnuveganefndar, þskj. 19.

Tekjuskattur, 23. mál, frv. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 23.

Tekjustofnar sveitarfélaga, 18. mál, frv. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 18.

Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 597. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1209.

Verndar- og orkunýtingaráætlun, 583. mál, nál. m. brtt. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1217.

Virðisaukaskattur, 679. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1215.