Dagskrá 152. þingi, 9. fundi, boðaður 2021-12-13 15:00, gert 11 10:32
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. des. 2021

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúnar fyrirspurnir.
    1. Desemberuppbót til lífeyrisþega.
    2. Leiðrétting á kjörum lífeyrisþega.
    3. Raforkuöryggi.
    4. Friðun Dranga í Árneshreppi.
    5. Geðheilbrigðismál.
    6. Garðyrkjuskólinn á Reykjum.
  2. Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, stjtill., 152. mál, þskj. 154. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  3. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 153. mál, þskj. 155. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  4. Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 165. mál, þskj. 167. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, stjtill., 166. mál, þskj. 168. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  6. Dýralyf, stjfrv., 149. mál, þskj. 151. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Breyting á ýmsum lögum, stjfrv., 151. mál, þskj. 153. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Loftferðir, stjfrv., 154. mál, þskj. 156. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Tekjuskattur, stjfrv., 137. mál, þskj. 139. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., stjfrv., 164. mál, þskj. 166. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 167. mál, þskj. 169. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  12. Fjarskipti o.fl., stjfrv., 169. mál, þskj. 171. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla frumvarps um fjarskipti (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Drengskaparheit.
  4. Mannabreytingar í nefndum.
  5. Lengd þingfundar.
  6. Afbrigði um dagskrármál.
  7. Mannabreytingar í nefndum.