Dagskrá 152. þingi, 18. fundi, boðaður 2021-12-28 11:00, gert 29 11:46
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. des. 2021

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 242 og 246, brtt. 241, 243 og 244. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Skattar og gjöld, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 226, brtt. 227. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Skattar og gjöld, stjfrv., 5. mál, þskj. 5, nál. 209. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 137. mál, þskj. 139, nál. 207. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., stjfrv., 164. mál, þskj. 166, nál. 208. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, stjtill., 152. mál, þskj. 154, nál. 193. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 153. mál, þskj. 155, nál. 192. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 165. mál, þskj. 167, nál. 191. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, stjtill., 166. mál, þskj. 168, nál. 190. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Breyting á ýmsum lögum, stjfrv., 151. mál, þskj. 153, nál. 202. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Loftferðir, stjfrv., 154. mál, þskj. 156, nál. 223. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, stjfrv., 188. mál, þskj. 196, nál. 225. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Kosningalög, frv., 189. mál, þskj. 197. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Framkvæmdasjóður aldraðra, fsp., 144. mál, þskj. 146.
  3. Fjöldi innlagna á Landspítala vegna valaðgerða, fsp., 108. mál, þskj. 108.
  4. Biðtími hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, fsp., 106. mál, þskj. 106.
  5. Vopnaflutningar, fsp., 132. mál, þskj. 134.