Dagskrá 152. þingi, 19. fundi, boðaður 2021-12-28 23:59, gert 29 11:19
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. des. 2021

að loknum 18. fundi.

---------

  1. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.
  2. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 208. mál, þskj. 268. --- Ein umr.
  3. Fjárlög 2022, stjfrv., 1. mál, þskj. 249, nál. 261 og 269, brtt. 120, 262, 263, 264 og 265. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, stjfrv., 3. mál, þskj. 3 (með áorðn. breyt. á þskj. 241, 243), nál. 272, brtt. 257, 267 og 270. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Skattar og gjöld, stjfrv., 4. mál, þskj. 4 (með áorðn. breyt. á þskj. 227), brtt. 271. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Skattar og gjöld, stjfrv., 5. mál, þskj. 5 (með áorðn. breyt. á þskj. 209). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Tekjuskattur, stjfrv., 137. mál, þskj. 139 (með áorðn. breyt. á þskj. 207). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., stjfrv., 164. mál, þskj. 166 (með áorðn. breyt. á þskj. 208), brtt. 254. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Breyting á ýmsum lögum, stjfrv., 151. mál, þskj. 153 (með áorðn. breyt. á þskj. 202). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Loftferðir, stjfrv., 154. mál, þskj. 156 (með áorðn. breyt. á þskj. 223). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, stjfrv., 188. mál, þskj. 196. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Kosningalög, frv., 189. mál, þskj. 197. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Nýárskveðjur.
  3. Þingfrestun.