Dagskrá 152. þingi, 23. fundi, boðaður 2022-01-18 13:30, gert 19 9:20
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. jan. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Staðan í heilbrigðiskerfinu (sérstök umræða).
 3. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 168. mál, þskj. 170. --- 1. umr.
 4. Hjúskaparlög, stjfrv., 163. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
 5. Almannavarnir, stjfrv., 181. mál, þskj. 183. --- 1. umr.
 6. Áhafnir skipa, stjfrv., 185. mál, þskj. 187. --- 1. umr.
 7. Loftferðir, stjfrv., 186. mál, þskj. 188. --- 1. umr.
 8. Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, stjtill., 198. mál, þskj. 218. --- Fyrri umr.
 9. Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, stjtill., 206. mál, þskj. 259. --- Fyrri umr.
 10. Uppbygging félagslegs húsnæðis, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
 11. Vextir og verðtrygging og húsaleigulög, frv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
 12. Loftslagsmál, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
 13. Hjúskaparlög, frv., 172. mál, þskj. 174. --- 1. umr.
 14. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, þáltill., 143. mál, þskj. 145. --- Fyrri umr.
 15. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
 16. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
 17. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, þáltill., 98. mál, þskj. 98. --- Fyrri umr.